Ríkisútvarpið og fréttastofa Sýnar virðast ekki hafa sérstaklega mikinn áhuga á efnisatriðum deilunnar um veiðigjöldin sem tekist er á um á Alþingi þessa sumardaga.
Ríkisútvarpið sækir í sósíalíska hugveitu þegar kemur að því að greina niðurstöður leiðtogafundar NATO.
Fátt bendir til þess að ríkisstjórnin taki á þeim vanda sem fylgir umsvifum Ríkisútvarpsins á aglýsingamarkaði. Á sama tíma sjá þáttastjórnendur Rásar 1 tengsl á milli Engeyjarættarinnar og Sjálfstæðisflokksins við harmleik frá 19. öld.