Mörgum spurningum er ósvarað um meinta aðkomu stjórnvalda að kjaradeilu kennara og sveitarfélaga á örlagastundu. Meðan á þeim svörum er leitað lýsir prófessor emeritus Morgunblaðinu sem áróðursnepli í ríkismiðlinum.
Samkeppniseftirlitið hefur gegnum tíðina ýjað að því ekki sé allt með felldu í íslenskum sjávarútvegi og það hefur í samspili við fjölmiðlaumfjöllun skapað frjóan jarðveg fyrir þá sem sjá hag sínum borgið með því að tortryggja þessa grundvallaratvinnugrein íslensks efnahags.