Miklar hækkanir á raforkuverði eru í kortunum og á sama tíma þaga flestir þunnu hljóði um ábyrgð Disneydýranna í Flórída.
Fjallað var um ógnina sem fæðuöryggi Íslendinga stafar af spákaupmönnum og leigusölum í aðdraganda þingkosninganna.
Krot og krass stjórnmálamanns var fyrirferðarmikið í fjölmiðlum í síðustu viku og það greinilega skiptir máli hver krotar á hvern.