Af fjölmiðlum að dæma í sumar er það stjórnarandstaðan sem helst stendur í vegi fyrir frekari framgangi íslensks samfélags. Málin eru töluvert flóknari en svo.
Ríkisútvarpið og fréttastofa Sýnar virðast ekki hafa sérstaklega mikinn áhuga á efnisatriðum deilunnar um veiðigjöldin sem tekist er á um á Alþingi þessa sumardaga.
Ríkisútvarpið sækir í sósíalíska hugveitu þegar kemur að því að greina niðurstöður leiðtogafundar NATO.