Það er umhugsunarvert að íslenskt samfélag sé í þeim sporum að það komi í hugum margra til álita að fara að niðurgreiða einn af grundvallarframleiðsluþáttum efnahagslífsins.
Margt er hægt að breyta til batnaðar í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja og það myndi koma heimilum og fyrirtækjum sér vel.
Efnahaglegri viðspyrnu verður ekki náð ef erindi nýrrar ríkisstjórnar verður að ráðast í skattahækkanir á fyrirtæki og heimili og glórulausa útgjaldaaukningu til frambúðar.