Leiðrétting á fasteignamarkaði er forsenda þess að svigrúm skapist til vaxtalækkana.
Logmolla hefur ríkt yfir íslenska hlutabréfamarkaðnum undanfarin ár þrátt fyrir að afkoma fyrirtækjanna hafi verið með ágætum. Þetta kann að breytast.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist ekki ætla að fara eftir ráðleggingum Efnahags- og framfarastofnunarinnar.