Evrópusambandið hefur ekkert upp á að bjóða þegar kemur að varnar- og öryggismálum. Á sama tíma ríkir djúpstæð stöðnun í stærstu aðildarrríkjum sambandsins.
Fórnarkostnaðurinn sem hlýst að því að fjölga strandveiðidögum og auka afla strandveiðibáta samhliða gæti numið 3 til 4 milljörðum í tapaðar útflutningstekjur.
Það er umhugsunarvert að íslenskt samfélag sé í þeim sporum að það komi í hugum margra til álita að fara að niðurgreiða einn af grundvallarframleiðsluþáttum efnahagslífsins.