Óháð því bendir ekkert til þess að rekstrarumhverfi fjölmiðla og þar með talið Ríkisútvarpsins verði fært til skynsamlegra horfs með boðuðu frumvarpi Loga Einarsssonar.
Höfrungahlaupið er hafið að nýju á íslenskum vinnumarkaði. Nýgerðir kjarasamningar við kennara eru til þess fallnir að grafa undan stöðugleika á vinnumarkaði.
Umræða um samkeppnisumhverfið á fjármálamarkaði byggir oft á skortum á staðreyndum. Sameining Arion og Íslandsbanka þarf ekki að koma neytendum sér illa.