Útfærsla fjármagnstekjuskatts hér á landi sé einn af þeim þáttum sem hafa magnað upp eftirspurnina á fasteignamarkaði.
Deilan snýst ekki um hækkun veiðigjaldsins í sjálfu sér heldur um þá staðreynd að útfærslan er svo illa unnin að hún kemur til með að hafa verulegar og neikvæðar afleiðingar fyrir íslenskan efnahag.
Tvð stærstu mál ríkisstjórnarinnar til þessa - hækkun veiðigjalda og tenging bótagreiðslna við launavísitöluna - eru illa undirbúin og mun það hafa víðtækar afleiðingar.