Útlit er fyrir langt kennaraverkfall. Það er koma í ljós hversu dýrkeypt það er að ríkisstjórnin skuli ekki hafa tryggt ríkissáttasemjara heimild í lögum að leggja fram sáttatillögur í kjaradeilum.
Áform Samfylkingarinnar um að loka „EHF-gatinu“ svokallaða beinist fyrst og fremst að fólki með iðnmenntun og öðrum með sérfræðikunnáttu sem stofnað hafa rekstur í kringum hana.
Að sama skapi virðast margir stjórnmálamenn ímynda sér að hægt sé að innheimta nánast óþrjótandi tekjur í ríkissjóð í formi einhvers konar auðlindar- og umhverfisgjalda.