Það mun ekki blása byrlega fyrir íslenskan efnahag ef þessir vindar leika um land og þjóð það sem eftir lifir kjörtímabilsins.
Framkvæmdastjóri eins af stærstu lífeyrissjóðum landsins bendir á að háttalag íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum sé með þeim hætti að pólitísk áhætta við fjárfestingar hefur aukist.
Allt bendir til þess að atvinnuvegaráðuneytið setji kíkinn að blinda auganu þegar kemur að innleiðingu sjálfbærniregluverks ESB.