Í síðustu þrennum kosningum hafa kjósendur í raun hafnað meirihlutanum í borginni en Samfylkingin hefur alltaf fundið nýtt varadekk.
Strandveiðarnar eru alls ekki sjálfbærar og þegar þær eru farnar að taka til sín jafn stóran hluta heildaraflans og raun ber vitni eru þær skaðlegar þjóðarhag.
Sveiflur og óstöðugleiki í íslensku efnahagskerfi hefur ekkert með gjaldmiðlamál að gera heldur er rót vandans fyrst og fremst að finna í handónýtu vinnumarkaðslíkani.