Erna Mist myndlistarkona segist skrifa og mála til að ná utan um heiminn. Hún leggur nú lokahönd á útskriftarsýninguna sína í Lundúnum. Framundan eru sýningar í Ibiza, á Íslandi og í New York.