„Tækifærin til umbóta í ríkisrekstrinum felast nefnilega ekki eingöngu í því sem við erum að kaupa inn í dag, heldur miklu frekar í því að endurskoða það sem við höfum alltaf keypt.“