Stjórnvöld þurfa ávallt að hafa í huga að lífskjör ráðast í lok dags af verðmætasköpun og framleiðni í einkageiranum.