Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vill setja vinnu í gang við heildstæða úttekt á fjárfestingarumhverfi nýsköpunar með það að augum að dregið verði úr hömlum og hindrunum.