Ólafur H. Marteinsson, fráfarandi formaður SFS, segir morgunljóst að markmið ríkisstjórnarinnar um aukna verðmætasköpun sé bara í orði en ekki á borði.