Ríkissjóður hefur fengið 1.700 milljarða í beinar tekjur af eignarhaldi og skattgreiðslum fjármálafyrirtækja frá árinu 2010.