Á miðjum sjöunda áratugnum hófst saga AMG. Tveir verkfræðingar, sem störfuðu hjá Daimler-Benz, þeir Hans Werner Aufrecht og Erhard Melcher, störfuðu saman í þróunardeild fyrirtækisins.
Hermann Guðmundsson hefur átt á annað hundrað bifreiða um ævina - suma í fáa daga en aðra lengur.
Discovery jeppinn varð hinn nýi Range Rover eftir hrun, enda svolítið lágstemmdari. Varla var þverfótað fyrir bílnum á götum Reykjavíkur.