Hin árlega samkoma þjóðarleiðtoga, stjórnmálamanna og fólks innan viðskiptalífsins í Davos hófst í dag.
Íslenska mannauðs- og launalausnin Kjarni hélt upp á 10 ára afmæli sitt í höfuðstöðvum fyrirtækisins.
Efnt var til fagnaðar í tilefni af því að Baldvin Már Hermannsson og flugfélagið Atlanta hlutu Viðskiptaverðlaunin.