Viðburðurinn var haldinn í Messanum, sem er salur á efstu hæð Driftar, sem er til húsa í gamla Landsbankahúsinu við Ráðhústorg.
Superclass-námskeið Startup SuperNova fór fram dagana 19. - 20. júní.
Helix stóð fyrir viðburði í Hannesarholti í síðustu viku þar sem fjallað var um stöðu og þróun heilbrigðistækni á Íslandi.