Hátt í 126 milljónir manna horfðu á Ofurskálina í ár á Fox og öðrum streymisveitum.
Fyrrverandi stjórnarmaður Chelsea FC, er sagður hafa verið lykilmaður í að koma fé Abramovich undan skatti.
Ný deild innan atvinnudeildar kvenna í körfubolta í Bandaríkjunum hefst á föstudaginn með hæstu meðallaun í sögu íþróttadeildar kvenna þar í landi.