Ný deild innan atvinnudeildar kvenna í körfubolta í Bandaríkjunum hefst á föstudaginn með hæstu meðallaun í sögu íþróttadeildar kvenna þar í landi.
Willum Þór Willumsson og félagar í Birmingham eru á toppnum í ensku C-deildinni. Willum heldur mikið upp á þjálfara liðsins, Chris Davies.
Tveir handboltamenn eru á lista yfir 40 launahæstu íslensku atvinnumennina.