Þráðlaust sjónvarp, snjallblómapottur og byltingarkennd gleraugu voru á meðal þess sem vakti athygli á CES í Las Vegas.
Tækninýjungar sem byggja á gervigreind voru mjög áberandi á tæknisýningunni í Las Vegas.
Hér er um að ræða fjölbreytt tæki og tól, allt frá snjallbrauðrist í Ray-Ban snjallgleraugu sem skarta gervigreind.