Breski hershöfðinginn og veiðimaðurinn Robert Neil Stewart stundaði veiði í Straumfjarðará um árabil.
Bergþór Ólason segir að þó hann notist mest við stripp-veiðiaðferðina sé gárubragðið gríðarlega skemmtilegt.
Það er allt til alls í veiðihúsinu við Straumfjarðará sem var allt tekið í gegn fyrir nokkrum árum.