Nasdaq á Íslandi tilkynnir um ráðningu fimm sérfræðinga og viðskiptastjóra.
Mimoza Róbertsdóttir hefur verið ráðinn í nýja stöðu hjá Leikbreyti sem tæknistjóri.
Vésteinn Sigmundsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra framkvæmda hjá Reir Verk ehf.
Jóhanna Soffía Sigurðardóttir og Atli Björgvins hafa verið ráðin til KLAK - Icelandic Startups.
Ólafur Snorri Helgason var nýlega ráðinn verkefnastjóri markaðs- og sölumála og hjá Gjaldskil.Debitum.
Íslenska hátæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hlaut þann 12. desember síðastliðinn Nýsköpunarverðlaun Samorku
Dr. Sesselja Ómarsdóttir hefur tekið við stöðu forstjóra hjá Genis hf.
Andrea Helga Guðnadóttir, Björn Anton Guðmundsson og Rúna Birna Hagalínsdóttir hafa gengið til liðs við VEX.
Ísold Einarsdóttir var nýlega ráðin markaðsstjóri OK en hún býr yfir margra ára reynslu í markaðs- og sölumálum.
Margrét Helga Jóhannsdóttir var nýlega ráðin forstöðumaður þjónustu hjá Reitum en þar áður hafði hún unnið hjá Íslandsstofu.
Magnús Már Leifsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Premíu hjá Arion banka.
Edda Rut Björnsdóttir og Harpa Hödd Sigurðardóttir hafa tekið við framkvæmdastjórastöðum hjá Eimskip.