Gunnar Sverrir Gunnarsson hefur starfað hjá COWI á Íslandi, sem áður hét Mannvit, frá árinu 1998.
Elin Hjálmsdóttir kemur til Hörpu frá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði þar sem hún var framkvæmdastjóri mannauðsmála.
Marianne Gjertsen Ebbesen er framkvæmdastjóri hjá OBOS, eins stærsta framleiðandi íbúðarhúsnæðis í Noregi, Svíþjóð og Danmörku.
André Rocha mun leiða rannsóknar- og þróunarteymi Emblu Medical, móðurfélags Össurar.
Auðunn Þór Sólberg Björgvinsson var áður framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá DHL.
Lísbet Sigurðardóttir var nýlega ráðin í stöðu lögfræðings á málefnasviði Viðskiptaráðs en samhliða vinnu reynir hún að forgangsraða frítíma sínum í hreyfingu og fjölskyldustundir.
Hönnunar- og hugbúnaðarstofan Aranja hefur ráðið Camillu Rut og Fanney Kristjánsdóttur.
Kári Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Auglýsingamiðlunar hjá Símanum.
Jóhann Geir Harðarson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Frumherja, tekur við stöðu forstjóra.
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir var ráðin í stöðu sérfræðings í mennta- og barnamálaráðuneytinu í byrjun árs en gegnir nú stöðu aðstoðarmanns.
Hjalti H. Hjaltason hóf störf hjá SS árið 1985 og hefur verið fjármálastjóri félagsins frá árinu 1987.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Aðalstein Leifsson sem aðstoðarmann sinn.