Hreggviður Ingason tók nýlega við sem fjárfestingastjóri hjá SIV eignastýringu.
Brynjar Þór Ólafsson, Sólrún Lovísa Sveinsdóttir og Aníta Auðunsdóttir hafa verið ráðin til Reita.
Tryggja hefur tilkynnt ráðningu þriggja nýrra starfsmanna.
Ísold Einarsdóttir er nýr markaðsstjóri upplýsingatækifyrirtækisins OK.
Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish Holding AS, hefur ákveðið að stíga til hliðar.
Tryggvi Þór Jóhannsson og Hildur Baldvinsdóttir hafa bæst í ráðgjafahóp Attentus
Pálmar Gíslason, Haraldur Gunnarsson og Ragnar Árnason hafa verið ráðnir til tryggingatæknifélagsins.
Edda Kristín Óttarsdóttir, Hólmfríður Benediktsdóttir og Orri Eiríksson hafa verið ráðin til Aton.
Tania Lind Fodilsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu.
Ólöf Skaftadóttir hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli.
APRÓ hefur ráðið til sín fjóra stjórnendur á sviði hugbúnaðarþróunar, reksturs og gervigreindar.
Björg Kjartansdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra BHM.