Samhliða ráðningu Óskars tekur Helgi Þór Logason, fráfarandi fjármálastjóri, við stöðu yfirmanns viðskiptaþróunar First Water.
Daði Már Kristófersson ræður Dagbjart Gunnar Lúðvíksson sem aðstoðarmann sinn.
Gunnar hefur m.a. setið í stjórn Cornerstone Healthcare Group Ltd. og tengdra félaga.
Óskar Hauksson hefur starfað hjá Símanum frá árinu 2005, þar af sem fjármálastjóri frá árinu 2011.
Orri Heiðarsson hefur gengið til liðs við Íslandsbanka sem hlutabréfamiðlari. Hann segir spennandi að starfa aftur hjá stóru fyrirtæki en bankinn eigi talsvert inni á fjármálamarkaði.
Inga Lára hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýs sviðs hjá HS veitum.
Pietro Pirani hefur tekið við stöðu sérfræðings í stafrænni markaðssetningu hjá Sahara.
Vaka Njálsdóttir starfaði áður hjá Nova í markaðsdeild og vöruþróun.
Sæmundur Sæmundsson ákvað að láta af störfum í ljósi ólíkrar sýnar um skipurit og stjórnun innan samstæðunnar.
Linda Jónsdóttir er stjórnarformaður Íslandsbanka og fyrrverandi fjármálastjóri Marels.
Linda Kristinsdóttir og Harpa Baldursdóttir hafa tekið við forstöðumannastöðum hjá Íslandsbanka.
Hjörtur Hilmarsson hefur bæst við í stjórn hugbúnaðarfyrirtækisins Revera.