Orri Heiðarsson hefur undafarin tvö ár starfað hjá Fossum fjárfestingarbanka sem hlutabréfamiðlari.
Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir tók nýlega við sem framkvæmdastjóri FlyOver Iceland en hún hefur mikla reynslu í ferðaþjónustu og markaðsmálum.
Ómar Özcan hættir hjá verðbréfamiðlun Íslandsbanka eftir átta ára starf.
Pietro Pirani hefur tekið við stöðu sérfræðings í stafrænni markaðssetningu hjá Sahara.
Vaka Njálsdóttir starfaði áður hjá Nova í markaðsdeild og vöruþróun.
Sæmundur Sæmundsson ákvað að láta af störfum í ljósi ólíkrar sýnar um skipurit og stjórnun innan samstæðunnar.
Hafrún Sif Sveinsdóttir hefur verið ráðin til Mílu og mun leiða þjónustu og upplifun fyrirtækisins.
Íris Björk Hreinsdóttir var nýlega ráðin yfirlögfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu en hún býr yfir áratuga reynslu á sínu sviði.
Vallý Helgadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður þjónustu og rekstrar hjá Helix.
Fastus hefur ráðið Gunnlaug Magnússon í stöðu deildarstjóra tæknideildar fyrirtækisins.
Heilsa hefur ráðið Margréti Dagbjörtu Pétursdóttur og Helgu Guðrúnu Daðadóttur í lykilstöður innan fyrirtækisins.
Jón Sigurðsson tekur við af Baldvini Þorsteinssyni, verðandi forstjóra Samherja, sem stjórnarformaður útgerðarfélagsins.