Sæmundur Sæmundsson ákvað að láta af störfum í ljósi ólíkrar sýnar um skipurit og stjórnun innan samstæðunnar.
Davíð Arnar Runólfsson tekur við stöðu framkvæmdastjóra áfangastaða hjá Arctic Adventures.
Sverrir Jónsson var nýlega ráðinn skrifstofustjóri Alþingis en hann tekur við embættinu í byrjun ágúst.