Stærstu tannlæknastofur landsins juku allflestar tekjur sínar talsvert á milli áranna 2023 og 2022.
Samanlögð velta tíu stærstu rafverktaka landsins hefur aukist um 77,5% frá árinu 2021, nam 20,5 milljörðum króna á síðasta ári.
Síðasta ár reyndist bílaverkstæðum hagfelldara en árið 2022.