Það er ekki annað hægt að segja að Donald Trump hafi byrjað annað kjörtímabil sitt af miklum krafti, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Hvar sem fæti er drepið niður er að finna óreiðu og glundroða í einhverjum mæli. Þó hvergi í jafn ríkum mæli í alþjóðamálum og alþjóðaefnahagsmálum.