Útflutningstekjur Íslands verða um 8-12 milljörðum króna lægri en ella vegna skerðinga á raforku á fyrstu mánuðum ársins samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins.