Mercedes-AMG PureSpeed er ein nýjasta og róttækasta afurð þýska lúxusbílaframleiðandans. Þessi öflugi tveggja sæta sportbíll er fyrsti bíllinn í nýrri „Mythos“ línu Mercedes-AMG, sem eru einstakir bílar í takmörkuðu magni.