Porsche setti í vor sérstaka Dakar útgáfu af 911 sportbílnum á markað. Í það minnsta einn bíll er kominn til Íslands og hefur sést til hans á götum Reykjavíkur í haust.