Aðalhagfræðingur Kviku banka segir markaði á Íslandi og víða um heim vera að súpa seyðið af hreinum hagstjórnarmistökum Trumps.