Bandarískt móðurfélag Nox Medical var metið á um 20 milljarða króna við kaup Vestar Capital Partners á hlut framtakssjóðsins Umbreytingar í félaginu.