Raungengi krónunnar hefur hækkað hratt á síðustu misserum og hefur ekki verið hærra í tæp sjö ár, eða síðan í ágúst 2018.