Xpeng er einn af álitlegustu rafbílaframleiðendum Kína en BYD og Nio hafa verið nefndir sem helstu samkeppnisaðilarnir í heimalandinu.