Viðbúið er að útgjöld til raforkukaupa fyrir A-hluta stofnanir ríkisins geti numið um það bil einum milljarði króna fyrir árið 2024. Þar af er áætlað að um 100 milljónir fari í kaup á upprunaábyrgðum.