Mercedes Benz GLE er einn mest seldi jeppinn á Íslandi í miðjustærð. Hann kom fyrst á markað árið 1997 og kallaðist þá ML.