Stjórnsýslan er einn kimi hins opinbera sem hefur blásið út á sama tíma og fjölmörg fyrirtæki og jafnvel félög í eigu hins opinbera hafa hagrætt. Breytingar á ráðuneytum í kjölfar hrunsins virðast hafa gengið til baka.