Velt hefur verið vöngum yfir hvort hátt raungengi krónunnar kunni að skýra að ferðaþjónustan sé að gefa eftir en aðalhagfræðingur Kviku segir fátt í ytra jafnvægi þjóðarbúsins benda ótvírætt til þess að gengið sé beinlínis ósjálfbært um þessar mundir.