Frá því kísilmálmverksmiðja PCC á Bakka var gangsett árið 2018 nemur samanlagt tap af rekstrinum 30 milljörðum króna.