Fasteignaskattstekjur svokallaðra orkusveitarfélaga margfaldast ef áform innviðaráðherra um skattlagningu orkumannvirkja ganga eftir.