Aðeins fimm af tíu stærstu fyrirtækjunum í kvikmyndagerð skiluðu hagnaði í fyrra. Samanlögð velta nam hátt í 17 milljörðum króna.