Úttekt Viðskiptablaðsins á rekstrarniðurstöðum stærstu fyrirtækja landsins gefur til kynna að hagnaðarhlutfall í viðskiptahagkerfinu hafi dregist saman milli ára.