Samanlagt námu fjármagnstekjur þeirra 150 sem voru tekjuhæstir árið 2024 tæplega 80 milljörðum króna, sem er talsverð aukning milli ára.