Novator seldi helmings hlut sinn í Nova á tæpa 6 milljarða króna fyrir ári síðan. Við skráningu í sumar var félagið 19,5 milljarða virði.