Gengi hlutabréfa netverslunarinnar Boozt, sem Hermann Haraldsson stýrir, hefur lækkað um 66% það sem af er ári, úr 180 sænskum krónum á hlut niður í 60 sænskar krónur á hlut.