Samkeppniseftirlitið krafðist m. a. upplýsinga úr persónulegum pósthólfum og samfélagsmiðlum, bæði núverandi og fyrrverandi starfsmanna Samskipa, án viðeigandi lagaheimilda.