Íslenska félagið AI Green Cloud hyggst reisa gervigreindargagnaver í Ölfusi, þar sem notast verður við vélbúnað frá NVIDIA.