Hagnaður 400 tekjuhæstu samlags- og sameignarfélaganna nam 9,2 milljörðum króna í fyrra og launagreiðslur 10,5 milljörðum. Lítil breyting virðist eiga sér stað milli ára. Úttekt Viðskiptablaðsins nær meðal annars til lækna, lögfræðinga og listamanna.