Sérfræðingar á markaði telja að mögulega séu stjórnendur Marel að knýja á um hærra tilboð, hvort sem það verður frá JBT eða öðrum.