Útlit er fyrir að aðeins eitt af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu verði með jákvæða afkomu í A-hluta á þessu ári. Flest þeirra stefna á að skila afgangi á næsta ári.