Á mánudaginn fór fram munnlegur málflutningur í Hæstarétti Íslands um matsbeiðni Þorsteins Más Baldvinssonar í miskabótamáli hans.