Samkvæmt nýrri könnun Gallup er meirihlutinn fallinn en Sjálfstæðisflokkurinn er aftur á móti á mikilli siglingu.