Hagar gengu frá 9 milljarða yfirtöku á færeysku verslunarfélagi á dögunum. Forstjóri Haga segir félagið áfram opið fyrir kauptækifærum.