GWM Ora 300 Pro er fyrsti rafbíllinn sem Great Wall Motor setur á markað. Þessi kínverski bílaframleiðandi hefur til þessa verið meira í framleiðslu á stærri jeppum.