Um er að ræða eina dýrustu eignina í D.C. en líkt og myndir sýna er bakgarðurinn einstaklega fallegur.
Elfa Arnardóttir, yfirmaður vörustýringar hjá Nova, og Gunnar Ingi Jóhannsson, kjálkaskurðlæknir, hafa fest kaup á 314 fermetra einbýlishúsi í Garðabæ.
Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, hefur gengið frá kaupum á einbýlishúsi að Haukanesi 5 í Garðabæ fyrir 259 milljónir króna.