Ásett verð eignarinnar var 590 milljónir króna.
Myndir: Um er að ræða ein stærstu fasteignaviðskipti ársins í Danmörku.
Íslenska ríkið átti fasteignina í tæplega sex áratugi áður en hún var seld árið 2009.