Götubitavagn Mijita seldi hátt í þúsund kíló af mat á þremur dögum á Götubitahátíðinni síðustu helgi.
Zsófia Nagy og Bernadette Varga buðu gestum Götubitahátíðarinnar upp á ungverskt lángos síðustu helgi.
Matreiðslumenn Götubitahátíðarinnar segja að Íslendingar hafi mun betri skilning á framandi mat en áður fyrr.