Samanlögð velta tíu stærstu rafverktaka landsins hefur aukist um 77,5% frá árinu 2021, nam 20,5 milljörðum króna á síðasta ári.
Síðasta ár reyndist bílaverkstæðum hagfelldara en árið 2022.
Vélsmiðjan Héðinn hefur aukið hagnað sinn verulega á undanförnum tveimur árum.
Allar tíu stærstu læknastofur landsins juku tekjur sínar á milli ára, og nam veltuaukningin að meðaltali 25% milli ára. Allar stofurnar nema ein skiluðu jákvæðri afkomu á árinu.
Rekstur gólfefnabúða hefur reynst stöðugur undarfarin ár, þótt samdrátt hafi mátt merkja víða árið 2022. Framkvæmdastjóri Parka segir að þau m.a. fylgjast grannt með fasteignamarkaðnum.
Aukin umsvif Ístaks höfðu í för með sér að fjöldi ársverka félagsins fór úr 349 í 507 milli ára, og jukust laun og launatengd gjöld úr tæplega 5,2 milljörðum í hátt í 6,6 milljarða.
Velta flestra af stærstu lögmannsstofum landsins jókst á milli áranna 2023 og 2022.
Heildartekjur 10 stærstu heildverslana landsins námu 56 milljörðum króna í fyrra og jukust um 18% frá fyrra ári.
Pizza Pizza ehf, sem á og rekur Domino’s á Íslandi, er stærsta veitingafyrirtæki landsins með veltu upp á tæplega 6,6 milljarða króna.
Einar Logi Vignisson, auglýsingastjóri Ríkisútvarpsins, er meðal fimm launahæstu í flokki auglýsingafólks í Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Efstu tuttugu einstaklingarnir á listanum yfir launahæstu sjómennina voru með yfir 5 milljónir króna í mánaðarlaun í fyrra.
Stjórnarformaður Lýsis var sá fjórði launahæsti á lista yfir ýmsa menn í atvinnulífinu í Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Steindi var tekjuhæsti grínisti landsins með tæpar 1,8 milljónir í laun - Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út á þriðjudaginn.
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, greiddi hvorki tekju- né fjármagnstekjuskatt á Íslandi í fyrra.
Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður, var með rúmar 2,6 milljónir í laun - Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni.