Stjórnarformaður Lýsis var sá fjórði launahæsti á lista yfir ýmsa menn í atvinnulífinu í Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Sex næstráðendur á lista Tekjublaðs Frjálsrar verslunar voru með meira en 10 milljónir að jafnaði á mánuði.
Forstjóri Landsvirkjunar var tekjuhæsti forstjóri ríkisfyrirtækja á síðasta ári með um 4,2 milljónir króna í mánaðartekjur að jafnaði.
Óskar Magnússon var launahæsti rithöfundur landsins með 3,7 milljónir í laun - Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í síðustu viku.
Steindi var tekjuhæsti grínisti landsins með tæpar 1,8 milljónir í laun - Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út á þriðjudaginn.
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, greiddi hvorki tekju- né fjármagnstekjuskatt á Íslandi í fyrra.
Baldvin Már Hermannsson, forstjóri Air Atlanta, var með hærri mánaðarlaun en forstjórar Icelandair og Play í fyrra.
Samúel Orri trónaði á toppnum sem launahæsti endurskoðandi landsins í fyrra.
Tekjuhæsti aðstoðarmaður ráðherra þénaði tæplega 1,8 milljónir króna á mánuði í fyrra að jafnaði samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Á lista yfir fimmtíu tekjuhæstu forstjóra landsins eru einungis sjö konur.
Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri Skeljar var launahæsti fjármálastjóri landsins samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Helgi Jón Harðarson og Hannes Steindórsson eru tekjuhæstu fasteignasalarnir annað árið í röð.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kemur í verslanir á morgun en í blaðinu er greint frá tekjum um 4.000 Íslendinga.
Klifun á hugtakinu "nýfrjálshyggja" er ekki til gagns enda voru dýpri straumar sem vörðuðu stefnu á Vesturlöndum í átta að meira fjársræði á áttunda og níunda áratug síðustu aldar.
Einstaklingum og lögaðilum ber lögum samkvæmt að greiða yfir 20 þúsund krónur í útvarpsgjald ár hvert.