Landslagnir voru stærsta pípulagningarfélag landsins á síðasta ári, með tæplega 1,7 milljarða veltu.
Remax er stærsta fasteignasalan á Íslandi og velti hún 905 milljónum króna.
Frjáls verslun var á sínum stað á líðandi ári og gaf meðal annars út hið árlega Tekjublað sem vakti mikla athygli að vanda.
Úranus velti mest allra bílasala á síðasta ári, eða fjórum milljörðum króna.
Tekjur Slippsins jukust um þriðjung milli ára, námu 3,8 milljörðum króna árið 2023.
Tekjuvöxtur hugbúnaðarfyrirtækja hefur verið kröftugur á síðustu árum.
Rekstur gólfefnabúða hefur reynst stöðugur undarfarin ár, þótt samdrátt hafi mátt merkja víða árið 2022. Framkvæmdastjóri Parka segir að þau m.a. fylgjast grannt með fasteignamarkaðnum.
Aukin umsvif Ístaks höfðu í för með sér að fjöldi ársverka félagsins fór úr 349 í 507 milli ára, og jukust laun og launatengd gjöld úr tæplega 5,2 milljörðum í hátt í 6,6 milljarða.
Stórmarkaðir og matvöruverslanir er stærsti geirinn, mælt í tekjum, af þeim rúmlega þrjátíu geirum sem eru sérstaklega til umfjöllunar í 500 stærstu að þessu sinni.
Tvær stærstu húsgagnaverslanir landsins veltu samanlagt 24 milljörðum króna í fyrra. Viðsnúningur var á rekstri þriðja stærsta félagsins.
Velta Elko, stærstu raftækjaverslunar landsins, var hátt í 15 milljörðum króna meiri en velta næst stærstu verslunarinnar.
Samanlagðar tekjur tíu stærstu verkfræðistofanna námu 33 milljörðum króna í fyrra.
Forstjóri Nóa Síríus segir miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði á kakói helstu áskorun félagsins um þessar mundir.
Tekjur Truenorth námu 11,5 milljörðum í fyrra en til samanburðar velti næst stærsta fyrirtækið á sviði kvikmyndagerðar 1,5 milljörðum.
Læknar landsins eru á ágætum launum samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.