Eyrir Invest hagnaðist um 26 milljarða á síðasta ári eftir að hafa tapað tugum milljarða árin á undan.