Stjórnir skráðra félaga á aðalmarkaði Kauphallarinnar hafa nú þegar tilkynnt um rúmlega 80 milljarða króna arðgreiðslur vegna rekstrarársins 2024.