HS Orka er eina orkufyrirtækið hér á landi í einkaeigu en það er í eigu erlends innviðasjóðs og íslenskra lífeyrissjóða. Greiðslur til hluthafa HS Orku eru mun lægri en til opinberu orkufyrirtækjanna og hlutfallsleg fjárfesting miklu meiri.