Sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka er hafin. Fyrirkomulag sölunnar leggst vel í bankastjóra Íslandsbanka sem skynjar mikinn áhuga frá innlendum og erlendum fjárfestum.